Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 3. apríl 2017
Blár dagur 4.apríl
Þriðjudaginn 4. apríl ætlum við að koma í einhverju bláu í skólann í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Við hvetjum foreldra til að vera með og ræða og fræða börn sín um einhverfu.
Markmið dagsins er að fá landsmenn alla til að sýna einhverfum börnum stuðning og fræðast um einhverfu..
Við fögnum fjölbreytileikanum og ætlum að setja bláan skemmtilegan blæ á daginn og breiða út jákvæðan boðskap.
Fleiri upplýsingar og fræðslumyndband er að finna á www.blarapril.is