Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 17. ágúst 2021

BÓLUSETNING BARNA 12-15 ÁRA GEGN COVID – 19 Á NORÐANVERÐUM VESTFJÖRÐUM

24. og 31. ágúst verður boðið upp á bólusetningar fyrir börn á aldrinum 12 – 15 ára á norðanverðum Vestfjörðum. Bóluefnið sem verður notað er frá Pfizer/BioNTech. Bólusett verður í matsal Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði.  Foreldrar/forráðamenn fá boð um bólusetningu í gegnum Mentor.

Foreldrar/forráðamenn sem þiggja bólusetningu fyrir börn þurfa að fylgja barni í bólusetningu eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð (börn í sömu fjölskyldu geta mætt saman).

Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning seinna í haust.

 

24. ágúst

Kl. 10:00               Suðureyri og Þingeyri árgangar 2006, 2007 og 2008

Kl. 10:30               Bolungarvík árgangur 2006 og börn fædd í jan – júní 2007

Kl. 11:00               Bolungarvík börn fædd í júlí – desember 2007 og árgangur 2008

Kl. 11:30               Flateyri og Súðavík árgangar 2006, 2007 og 2008

Kl. 13:00               Ísafjörður árgangur 2006 börn fædd janúar – júní

Kl. 13:30               Ísafjörður árgangur 2006 börn fædd júlí – desember

Kl 14:00                 Ísafjörður árgangur 2007 börn fædd janúar – júní

Kl. 14:30               Ísafjörður árgangur 2007 börn fædd júlí – desember

Kl. 15:00               Ísafjörður árgangur 2008 börn fædd janúar – júní

Kl.15:30                Ísafjörður árgangur 2008 börn fædd júlí – desember

 

31. ágúst

Kl. 10:00               Ísafjörður börn fædd fyrir 1. september 2009

Kl. 10:30               Súðavík, Bolungarvík, Suðureyri, Þingeyri og Flateyri, börn fædd fyrir 1. september 2009

 

Upplýsingar um suðursvæði koma fyrir lok vikunnar.

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón