Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 2. apríl 2024

Árshátíð G.Þ.

Auglýsingahönnun nemenda á elsta stigi.
Auglýsingahönnun nemenda á elsta stigi.

Árshátíð G.Þ. verður föstudaginn 5. apríl. Nemendur hafa undanfarnar vikur verið að æfa leikritið um hafmeyjuna Ariel og vini hennar. Ariel verður ástfangin af manni og er tilbúin til að fórna röddinni til að fá fætur fyrir sporð. 

Fyrri sýning kl. 10 og börnin á Laufási koma fram. Ávextir í boði í hléi.

Seinni sýning verður kl. 19:30 og sjoppa í hléi.

 

Aðgangseyrir er 2000 kr. fyrir 18 ára og eldri.


Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.

Sjáum nú hvort ástin sigrar. Hlökkum til að sjá ykkur.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón