| fimmtudagurinn 13. febrúar 2020

Aftakaveður í vændum

Hér má sjá hvernig spáin lítur kl 12:00, föstudaginn 14.febrúar
Hér má sjá hvernig spáin lítur kl 12:00, föstudaginn 14.febrúar

Á morgun, föstudaginn 14. febrúar, er spáð aftakaveðri á svæðinu. Ég mælist til þess að foreldrar haldi börnum heima ef þess er nokkur kostur. Gott væri ef þið létuð vita í dag, svo ég sé ekki að senda starfsfólk að óþörfu af stað í fyrramálið. 

 

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón