Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 9. desember 2015

Aðventa-að koma

"að koma" og notaleg stund

Á aðventunni höldum við í skólanum í þá hefð að kveikja á kertunum á aðventukransinum okkar. Í dag kveiktum við á tveim kertum, Spádómakertinu og Betlehemkertinu. Stundin var mjög notaleg og nemendur og starfsmenn sungu saman "sal" við gítar undirspil sem Nonni sá um og skipulagði. Næsta þriðjudag kveikjum við svo á þriðja kertinu sem er Hirðakertið. Nemendur og starfsfólk verður komið í jólafrí þegar við ættum að kveikja á Englakertinu en við kveikjum á því og syngjum meira á "Litlu jólunum" sem verða 18. desember sem er jafnframt síðasti dagur fyrir jólafrí.

 

Haldið áfram að eiga notalega aðventu

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón