Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 28. ágúst 2012

6.-7. bekkur í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði

Morgunhressir nemendur í skólabúðum
Morgunhressir nemendur í skólabúðum

Nemendur í 6.-7. bekk fóru í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði á mánudagsmorgun ásamt Sonju umsjónarkennara sínum. Skólastarfið sem þau taka þátt í þessa fyrstu daga verður því mjög óhefðbundnið þar sem þau dvelja saman á heimavist ásamt fleiri nemendum úr öðrum skólum. Nemendur taka þátt í fjölbreyttri stöðvavinnu, vettvangsferðum úti í náttúrinn, halda kvöldvökur og fl. Krakkarnir og Sonja biðja ægilega vel að heilsa og meðfylgjandi þessari frétt fylgir mynd af hópnum síðan í morgun.

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón