Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 28. ágúst 2012
6.-7. bekkur í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði
Nemendur í 6.-7. bekk fóru í skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði á mánudagsmorgun ásamt Sonju umsjónarkennara sínum. Skólastarfið sem þau taka þátt í þessa fyrstu daga verður því mjög óhefðbundnið þar sem þau dvelja saman á heimavist ásamt fleiri nemendum úr öðrum skólum. Nemendur taka þátt í fjölbreyttri stöðvavinnu, vettvangsferðum úti í náttúrinn, halda kvöldvökur og fl. Krakkarnir og Sonja biðja ægilega vel að heilsa og meðfylgjandi þessari frétt fylgir mynd af hópnum síðan í morgun.