Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 20. nóvember 2020

Skipulag til 2. desember

Elst stig stundaskrá
Elst stig stundaskrá

Í vikunni voru gerðar breytingar á sóttvarnaraðgerðum og voru aðalbreytingarnar þær að hægt var að byrja kenna íþróttir og sund ásamt því að nemendur á miðstigi losnuðu undan grímuskyldu. 8.-10. bekkur ásamt kennara sem kennir þeim þurfa að bera grímu. Það eru komnar nýjar stundatöflur fyrir alla námshópa sem verða sendar í gegnum mentor í tölvupósti. Stundatöflurnar taka gildi mánudaginn 23. nóvember og gilda til 2. desember.

Munum að persónulegar sóttvarnir eru það sem skiptir mestu máli þ.e. handþvottur og sótthreinsun.

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón