Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 19. mars 2018

Fögnum fjölbreytileikanum

Við í G.Þ. ætlum að taka þátt og mæta í mismunandi sokkum til að sýna stuðning og hafa gaman
Við í G.Þ. ætlum að taka þátt og mæta í mismunandi sokkum til að sýna stuðning og hafa gaman

Miðvikudaginn 21. mars fögnum við Alþjóðlega Downs-deginum með því að koma í ósamstæðum sokkum í skólann.

 

Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leiti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 - 21.03.

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Vefumsjón