Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 21. ágúst 2015

Tónlistarskóli Ísafjarđar auglýsir- Tónlistarnám á Ţingeyri

Nemendur frá síđasta ári.
Nemendur frá síđasta ári.
1 af 3

Innritun í tónlistarnám á Þingeyri verður þriðjudaginn 25. ágúst kl. 16-18 í húsnæði Tónlistarskólans í Félagsheimilinu. Píanóleikarinn Tuuli Ráhni verður deildarstjóri og aðalkennari útibús Tónlistarskóla Ísafjarðara á Þingeyri í vetur eins og undanfarin ár.

 

Námsframboð er fjölbreytt: píanó, hljómborð, harmóníka, blokkflauta, þverflauta, gítar, bassi, trommur, dægurlagasöngur f.börn og fleira.

Nánari upplýsingar í síma 450 8340 (skrifstofan) og 864 5286 (Tuuli) og á www.tonis.is

« 2024 »
« Febrúar »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón