Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | žrišjudagurinn 19. janśar 2016

Žorrablót G.Ž. 2016

Sviš, slįtur, hangikjöt og svišasulta er matur sem viš fįum af kindinni
Sviš, slįtur, hangikjöt og svišasulta er matur sem viš fįum af kindinni

Þorrablót Grunnskólans á Þingeyri verður haldið í sal skólans föstudaginn 22. janúar – kl 18:00 til 20:30 fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans. Verð er 200kr á mann.

Allir koma með sinn mat í skólann a.m.k. 2 tegundir af þorramat (og annað sem manni þykir gott) og drykk (má koma með gos).

Valin verða Halur og Snót kvöldsins.  Titilinn hljóta drengur og stúlka sem hafa mesta úrvalið af þorramat og borða hann.

Nemendaráð sér um dagskrána á borðhaldinu og þau lofa spennandi dagskrá. 

Að borðhaldi loknu hefst diskótek í umsjón

dJ. Óðins og dJ. Jeremy fyrir alla gesti kvöldsins og stendur til kl.20:30.  

-   Komum saman, skemmtum okkur og verum glöð. 

 

Kv. Nemendaráðið

« 2017 »
« Mars »
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón