Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | sunnudagurinn 21. nóvember 2021

Þemadagar G.Þ.

Mánudaginn 22. nóvember hefjast þemadagar í skólanum og standa til og með fimmtudeginum 25. nóv. Þemað að þessu sinni er: Loftslagsbreytingar: Til hvaða aðgerða getum við gripið?

Nemendur mæta í skólann kl. 8:10 að venju þessa daga en annað skipulag riðlast. Það verða ekki íþróttir og sund þessa daga og allir dagar hjá öllum hópum endar kl. 13:20. 

Það verður áhugavert að sjá niðurstöður nemenda og við hvetjum foreldra og forráðamenn til að halda uppi umræðum um loftslagsmál heima þessa daga.

 

Loftslagsbetrunar kveðjur til allra þarna úti frá G.Þ.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón