Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | ţriđjudagurinn 2. febrúar 2016

Spennandi fundur fyrir foreldra barna í leikskóla og 1.-4. bekk grunnskóla

Hvernig gefa kennarar og foreldrar börnum forskot á málþroska og tjáningu sem síðar leggur grunn að lestrarfærni og námi?

Fundurinn verður haldinn á 4.hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði þriðju-dagskvöldið 9.febrúar.

Kl: 20:15. Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræð-ingur fræðir ummálþroska og framburð og mikilvægi örvunar á þessu sviði.

Sérstaklega verður kynnt aðferðafræði og rannsóknir er tengjast „Lærum og leikum með hljóðin“.
Dæmi sýnd um notkun smáforrita í kennslu og leik heima fyrir.
Efnið hentar mjög vel foreldrum og kennurum leikskóla og yngri aldurs hópum í skóla. Sérstök tilboð verða á efni Lærum og leikum með hljóðin, fyrir áhugasama. Sjá nánar á laerumogleikum.is

Hvernig sköpum við börnum okkar bestu þroskaskilyrði fyrir mál og tal?

 

Skóla-og tómstundasvið Ísafjarðar

« 2018 »
« Júní »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón