Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 16. febrúar 2015

Sólin og öskudagur

Við fögnum komu sólarinnar. Nemendur í 8. bekk buðu með aðstoð foreldra sinna og umsjónarkennara til "Sólarkaffis" í Félagsheimilinu sl. laugardag. Sólarkaffið er fyrir löngu orðið að hefð hér við skólann og sömu árgangar sinna ávallt því hlutverki og er upphafið að ferðasjóð. Nemendur þakka kærlega fyrir stuðninginn og notalega stund.

Öskudaginn 18. febrúar er stefnt á "Öskudagssprell" með nemendaráði og að því tilefni ætlum við að mæta í náttfötum í skólann (þeir sem vilja mæta í búning mega það).

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón