Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | ţriđjudagurinn 26. maí 2015

Skólaslit 2015

1 af 2

 Senn líður að skólaslitum Grunnskólans á Þingeyri. Föstudaginn 29.maí 2015

kl 15:00 ljúkum við skólaárinu við hátíðlega athöfn í kirkjunni. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og aðrir hjartanlega velkomnir. Eftir athöfnina í kirkjunni verða kvennfélagskonur með sína árlegu og dásmlegu kaffisölu í Félagsheimilu.

 

Klukkan 16:00 opnum við skólann okkar þar sem nemendur sýna vinnu sína sem þeir unnu að skólaárið 2014-2015. Sýningu lýkur klukkan 17:30 og þá geta nemendur tekið vinnuna sína með sér heim. Nemendur er beðnir um að koma með muni sína í skólann á miðvikudaginn og fimmtudaginn.

 

Hlökkum til að sjá ykkur

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Þingeyri.

« 2019 »
« September »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón