Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miđvikudagurinn 19. ágúst 2020

Skólasetning verđur á sal skólans mánudaginn 24. ágúst

Grunnskólinn á Ţingeyri skólasetning 24. ágúst kl. 10 og 11
Grunnskólinn á Ţingeyri skólasetning 24. ágúst kl. 10 og 11

Skólasetning verður með aðeins óhefðbundnu sniði. Til að ná að halda 2m reglu milli fullorðinna í ekki sömu fjölskyldu verður skólasetningu skipt eftir aldri í tvo hópa. Foreldrar nemenda eru hvattir til að mæta með börnum sínum í upphafi fyrsta skóladags.

  • 1.-5. bekkur kl. 10:00
  • 6.-10. bekkur kl. 11:00

Foreldrar eru beðnir um að panta samtalstíma/foreldraviðtal í gegnum Mentor sama dag.

Nemendur í 1. bekk eru með tölvupósti boðaðir til viðtals hjá umsjónarkennara mánudaginn 25. ágúst.

Hlökkum til að hitta ykkur

Bestu kveðjur Starfsfólk G.Þ.

« 2022 »
« Júní »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón