Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 19. ágúst 2024

Skólasetning G.Þ. 2024

Skólasetning á sal skólans fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10
Skólasetning á sal skólans fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10

Fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10 verður skólasetning "á sal" skólans.

Skólastjóri mun fara yfir helstu atriði í byrjun skólaársins og bjóða nemendur velkomna í skólann. Umsjónarkennarar mun svo taka á móti nemendum og foreldrum í heimastofum hvers námshóps. Foreldrar óska eftir viðtölum hjá umsjónarkennara ef þeir kjósa það og þurfa að koma upplýsingum á framfæri.

 

Skóli hefst samkv. stundaskrá kl. 8:10 á föstudeginum.

 

Búið er að ráða í allar auglýstar stöður innana skólans: 

 

Elsa María verður umsjónarkennari á yngsta stigi

Sonja Elín verður umsjónarkennari á mið stigi

Dagbjartur Bjarnason verður umsjónarkennari á elsta stigi

 

Eydís mun sjá um íslensku kennslu á mið, og elsta stigi ásamt mynd,og textílmennt.

Reinis Vilks verður íþróttakennari

 

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga farsælt skólaár 2024-25

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón