| fimmtudagurinn 27. mars 2014

Skólahreysti

Nú hafa okkur borist alveg hreint frábærar fréttir. Unglingarnir okkar tóku þetta alla leið og sigruðu sinn riðill núna rétt í þessu í skólahreysti. Stuðningsliðið hvatti þau alla leið og lögðu keppendur sig alla fram og uppskáru þau þennan glæsilega sigur. Við eigum von á frekari fréttum og myndum sem við hendum inn um leið og þær berast. Innilega til hamingu öll sem eitt. 

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón