Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 4. janúar 2021

Skólabyrjun árið 2021

Mynd eftir Nönnu Björg í 6. bekk
Mynd eftir Nönnu Björg í 6. bekk

Gleðilegt ár og von um bjart og gæfuríkt nýtt ár.
Skóli hefst kl. 9 í fyrramálið hjá öllum hópum.
Eftir það tökum við upp hefðbundna stundaskrá þ.e. íþróttir og matartímar á “venjulegum” tímum (ekkert covid plan fyrir utan grímuskyldu og 2m reglu fyrir fullorðna).

Skólabílinn verður kl. 8:30 á Múla og svo fer hann í Hvamm.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón