Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 12. desember 2023

Rauðurdagur 15. desember kl. 9:30

Jólakúlur úr eggjabökkum sem nemendur föndruðu á skreytingardaginn
Jólakúlur úr eggjabökkum sem nemendur föndruðu á skreytingardaginn
1 af 3

Föstudaginn 15. desember er RAUÐURDAGUR í skólanum. Allir nemendur koma í einhverju rauðu. Foreldrar, ömmur, afar, frænkur, frændur og öðrum velunnurum er boðið í jóla huggulegheit kl. 9:30.

 

Nemendur tónlistaskólans ætla að spila og áhugasviðsverkefni verða til sýnis.

Boðið verður upp á heitt súkkulaði og sýrópskökur að hætti nemenda. Skóladagur nemenda lýkur eftir hádegismat. 


Nemendur fara í Tarzan á fimmtudaginn (mikilvægt að hafa með sér íþróttatöskuna). Tarzan er fyrir löngu orðin hefð í aðdraganda jólanna hér í G.Þ. Þar er sett svolítð extra í eltingaleik og allir fá tækifæri til að uppfylla hreyfiþörf og losa spennu. 

 

Hlökkum til að sjá ykkur

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón