Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 13. desember 2017

Rauður dagur og 120 ára afmæli G.Þ.

Hlökkum til að sjá ykkur
Hlökkum til að sjá ykkur

Föstudaginn 15. desember verður rauður dagur hér í skólanum. Einnig ætlum við að nýta tækifærið og halda upp á 120 ára afmæli skólans. Nemendur mæta í rauðu, nemendur tónlistarskólans flytja tónlist undir stjórn Jónsgunnars, áhugasviðssýningin verður á sýnum stað ásamt jólalegum veitingum.

 

Það eru allir velkomnir í skólann á milli kl. 10-12. Dagskrá hefst kl. 10:15. Skólahaldi lýkur eftir hádegismat hjá nemendum.

 

 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón