| fimmtudagurinn 3. október 2019

Öðruvísileikar

Á morgun, föstudag, fara nemendur í 1. -7. bekk til Súðavíkur, þar sem eru haldnir Öðruvísileikar!

 

Það hittast nemendur af svæðinu og fara í ratleik og ýmsa skemmtilega leiki. Dagurinn endar með alsherjar pylsupartýi. 

 

Lagt verður af stað frá skólanum kl 8:10 og áætlað að komið sé til baka um 12:30-13:00. 

 

Munum eftir að klæða okkur eftir veðri, gott að hafa aukaföt, nesti og fernudrykk. Svo að sjálfsögðu góða skapið :-) 

 

Guðrún, Helgi, Ninna og Kristín fara með hópnum. 

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón