Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 5. október 2012

Norrænaskólahlaupið

"Við hlaupum á móti umferð"
1 af 5

Í dag 5. október hlupu nemendur G.Þ. hið árlega skólahlaup. Veðrið lék við iðkendur og ekki hægt að biðja um það betra. Samanlagt hlupu nemendur og kennari 217,6 km sem er stórgóður árangurSmile

Eftir hlaup eða göngu skelltu nemendur og starfsfólk sér í sundlaugina. Nemendur fá á mánudagsmorgun "pennaveskjamiða" þar sem þeir sjá tímatöku og vegalengd fyrir hlaupið 2012 vs. 2011.

 

 

Takk fyrir skemmtilegan morgun, starfsfólk G.Þ.

Ath. Nýtt myndaalbúm "Áhugasvið"       

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón