Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 28. nóvember 2013

Jólaföndur og laufabrauđ

Framundan er árlegt jólaföndur Foreldrafélagsins. Síðustu ár hefur verið venja að kanna fjölda laufabrauða til að áætla hvað þurfi að panta mikið. Þeir sem ætla að skera laufabrauð eru beðnir um að gera pöntun sem fór heim með nemendum 27. nóvember s.l. og skila henni aftur í skólann föstudaginn 29. nóvember. Þak er á fjölda laufabrauða  um 25 kökur á heimili.

 

Einnig viljum við minna á foreldrafélagsgjöldin, 2000 kr. á heimili. Hægt er að ganga frá greiðslu inn á reikning:

0154-05-400174  kt. 441005-0670

 

Jólaföndrið verður auglýst síðarWink

Kveðja Stjórn Foreldrafélags G.Þ.

« 2019 »
« Október »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón