Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 2. desember 2016

Jólaföndur foreldrafélagins 4. desember

Eigum notalega stund saman á aðventu í skólanum okkar, allir velkomnir
Eigum notalega stund saman á aðventu í skólanum okkar, allir velkomnir

Hið árlega jólaföndur verður haldið í Grunnskólanum á Þingeyri sunnudaginn 4. desember kl. 13-16.

Laufabrauðið verður á sínum stað og kostar 100 kr. stk. Í boði verður ýmislegt föndur á verð bilinu 300-1000 kr. ásamt gömlu föndri sem verður gefinsJ

Minnum á að gott er að taka með sér hnífa og laufabrauðsjárn ef maður á til að skera laufabrauðið.

Foreldrafélagið verður með kaffi og vöfflusölu.

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga notalegan dag saman.

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón