| föstudagurinn 17. janúar 2020

Í vikulok

Í dag fóru nemendur í 1. -7.bekk í sleðaferð með Guðrúnu og Kristínu Hörpu. Það var mjög skemmtilegt, allir tóku þátt, voru hjálpsamir, duglegir að skiptast á og lána. Einnig kom Guðrún með tvær "slöngur" sem nemendur fengu að nota. Sumum fannst þetta "skemmtilegasti dagur lífs síns" :-) 

 

Kennarar eru farnir að huga að námsmati og munu næstu vikur fara í undirbúning meðfram hefðubundnu starfi. 

 

24. janúar næstkomandi er Þorrablót G.Þ. - þið fáið nánari upplýsingar síðar. 

 

 

Með bestu kveðju og góða helgi, Sonja Dröfn

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón