| sunnudagurinn 15. desember 2019

Í vikulok

1 af 22

Það hefur verið nóg að gera hjá okkur síðustu vikuna, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum :-) 

 

Tómstundahópurinn skreytti m.a. jólatré með frostskrauti, miðstigið fór í Kómedíuleikhúsið og útbjó grímur, Tarsan leikur var í íþróttahúsinu og endaði vikan á Rauða deginum. Kærar þakkir þið sem sáuð ykkur fært að mæta. 

 

 

Í næstu viku fara unglingarnir í Kómedíuleikhúsið að gera grímur, jólamatur er á fimmtudaginn og litlu jólin á föstudaginn. Á föstudaginn mæta nemendur kl 10:00 og má gera ráð fyrir að þeir fari að koma heim um 11:30-12:00. 

 

 

Með bestu kveðju

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón