Erna H÷skuldsdˇttir Erna H÷skuldsdˇttir | f÷studagurinn 5. febr˙ará2016

Handbolti-Handknattsleikdeild Har­ar

Hˇpmynd me­ ■jßlfurum
Hˇpmynd me­ ■jßlfurum
1 af 7

Því miður komust Íslendingar ekki áfram á síðasta stórmóti. En við getum þó verið hreykinn af Íslendingnum Dag Sigurðssyni sem kom Þjóðverjum í 1. sætið á Evrópumeistaramótinu um daginn. Síðan skólinn byrjaði eftir áramót hefur áhugi fyrir handbolta aukist og margir nemendur óskað eftir því að spilað verði handbolti í íþróttum. Í gær fimmtudaginn 4. febrúar komu til okkar 2 þjálfarar þeir Grétar og Davíð til að kynna okkur fyrir handboltaíþróttinni og segja okkur frá æfingum sem eru á Ísafirði. Þjálfararnir hittu nemendur í 4.-10. bekk. Nemendur skemmtu sér konunglega í "öðruvísi" íþróttatíma þar sem ýmiss tækniatriði voru kennd. Ef áhugi er fyrir því eru þeir tilbúnir til að koma á Þingeyri 1x í viku með æfingu. Með fréttinni fylgja nokkrar myndir sem Guðrún okkar tók.

 

Takk fyrir komunaSmile

« 2024 »
« Febr˙ar »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

K÷nnunin

Valdir tenglar

Vefumsjˇn