Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | sunnudagurinn 16. febrúar 2025

Handbók um einelti og vináttufærni

Einelti fer gjarnan fram þar sem fullorðnir sjá ekki til, oftar en ekki í símunum.
Einelti fer gjarnan fram þar sem fullorðnir sjá ekki til, oftar en ekki í símunum.
Við þurfum alltaf að vera á verði er kemur að líðan og hegðun barna okkar. Skólinn hefur stuðst við efni þessarar handbókar þegar upp koma mál í samskiptum nemenda. 
 

Megináhersla er lögð á forvarnir, fróðleik og hagnýt ráð. Handbókin hentar foreldrum, fagfólki sem vinnur með börnum sem og börnunum sjálfum. Hvetjum alla foreldra og starfsfólk skóla til að kíkja í þessa handbók með því að klikka hér.

 

Í G.Þ. eru alskyns nemendur með fjölbreyttar þarfir, sumir með greiningar og aðrir ekki. Allir eiga rétt á því að fá að vera þeir sem þeir eru án þess að vaða yfir mörk og lifa með reisn.

 

G.Þ. er fjölmenningarlegur skóli þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa einstaklinga hvort sem þeir koma frá öðru landi, séu fatlaðir eða ekki.

 

Góðvild og umhyggja kostar ekkert. 

« 2025 »
« Mars »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón