| mánudagurinn 17. febrúar 2020

Hallgrímur Sveinsson

Í gær, sunnudaginn 16. febrúar, var Hallgrímur Sveinsson, bráðkvaddur. 

 

Hallgrímur var kennari og skólastjóri við GÞ til fjölda ára. Auk þess gaf hann út bækur undir merkjum Vestfirska forlagsins, sem hann átti og rak. 

 

Starfsfólk GÞ sendir innilegar samúðarkveðjur til aðstandenda Hallgríms og þakkar honum ánægjulega samfylgd. Minningin um mætan mann lifir. 

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón