Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | þriðjudagurinn 7. mars 2017

Hakunamata

Hringrás lífsins-loka lag
Hringrás lífsins-loka lag

Takk allir fyrir komuna á árshátíð skólans í síðustu viku. Við í skólanum erum stolt af nemendum sem allir tóku þátt í undirbúning hvort sem það var í leik, söng, leikmynd, andlitsmálun eða búningagerð. Allir stóðu sig mjög vel á sýningardeginum og nokkuð ljóst er að við eigum nokkra framtíðar leikarar í hópnum okkar. Boðskapur leikritsins er að hið góða sigrar að lokum. Skólasýning að þessu tagi er ómetanleg í þorpi eins og Þingeyri og þjappar okkur öllum svolítið saman. Orðatiltækið það tekur heilt þorp að ala upp barn á svo sannarlega við. Hakunamatata þýðir engar áhyggjur, ef við erum áhyggjulaus gengur lífið svo miklu betur og við erum opnari fyrir því að læra. Áfram G.Þ.

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón