Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 11. október 2021

H.S.V. íþróttir

Hraustur kroppur=vellíðan og heilbrigði
Hraustur kroppur=vellíðan og heilbrigði
1 af 2
HSV byrjar í dag 11. október. Leyre Maza Alberdi verður með þá tíma. Sjá stundatöflu fyrir veturinn. Það er mjög jákvætt að núna er verið að bjóða börnunum okkar upp á sama tímafjölda og á Ísafirði.
 
Boðið verður upp á grunnþjálfun sem felur í sér æfinga tíma i leik sem eflir þol og styrk. Og svo verða á móti grunnþjálfuninni boltatímar sem þjálfa leikni með bolta (boltaleikir, fótbolti, körfubolti, handbolti og f.l.).
 
Foreldrar þurfa skrá börn til þátttöku hér eða senda tölvupóst ithrottaskoli@hsv.is 
Mánaðargjald er 5200 kr. fyrir 4 tíma á viku.
 
Tímasetningar eru:
 1.-4. bekkur grunnþjálfun á mánud. kl. 14:10-15:00
 5.-7. bekkur grunnþjálfun á mánud. kl. 15:10-16:00
 1.-4. bekkur boltaskóli á þriðjud. kl. 14:10-15:00
 5.-7. bekkur boltaskóli á þriðjud. kl. 15:10-15:00
 1.-. 4. bekkur grunnþjálfun á miðvikud. kl. 15:10-16:00
  5.-7. bekkur grunnþjálfun á miðvikud. 16:10-17:00
  1.-4. bekkur boltaskóli á fimmtud.  kl. 14:10-15:00
  5.-7. bekkur boltaskóli á fimmtud. kl. 15:10-16:00
 
Sjá líka töflu hér til hliðar
Afsakið að auglýsingin hafi ekki komið inn fyrir helgi.
« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón