Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 24. maí 2019

Grænndagur og vordagur

Grænndagur 28. maí

Muna að koma klædd/ur eftir veðri til útivistar. Gott að vera í garðhönskum til að hlífa höndum.

Verkefni grænadagsins:

  • Ganga upp í skógræktarreit eða Yrkjureit G.Þ.
  • Gróðursetning
  • Tína rusl við skólann og nágrenni
  • Tiltekt við skólann (rusla tínsla, sópa, raka og fleira sem gerir lóðina snyrtilega).
  • Ef veður leyfir getur elsta stig málað „öruggu götuna“ (fer líka eftir því hvort búið verður að flytja sandhauga inn að göngum).

 

Í lok dagsins um hádegisbil verða grillaðar pylsur á skólalóðinni (í boði fyrir alla, líka þá sem ekki eru í mötuneyti). Skóla lýkur fyrir  kl. 13 og skólabíll fer heim á sama tímaJ

 

Vordagurinn 29. maí

Muna að koma klædd/ur eftir veðri.

  • Hvert námsstig fyrir sig heldur upp á skólalok á vordegi.
  • M.a. fara allir hópar að læra um fornleifauppgröft inn að Kjaranstöðum, en þar er fornleifa uppgröftur í gangi- talað var um Kjaranstaðarkot en uppi eru hugmyndir um að þar hafi ekki verið kot heldur eitthvað stærra.
  • Námstigin 3 enda daginn saman í hamborgaragrillveislu kl. 12 í boði foreldrafélags G.Þ.
  • Eftir grill verður skemmtilegur leikur í boði nemendaráðs á sparkvelli.
  • Skóla lýkur kl. 13 og skólabíll fer heimferð á sama tíma.

 

Foreldrum er boðið að vera með á vordeginum (þeir sem eiga kost á því setji sig í samband við umsjónarkennara). Grillaðir hamborgarar verða í hádeginu í boði foreldrafélags G.Þ. Allir foreldrar velkomnir.

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón