Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | ţriđjudagurinn 5. janúar 2016

Gleđilegt nýtt ár

Frá áramótabrennu á Ţingeyrarodda 2015
Frá áramótabrennu á Ţingeyrarodda 2015

Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir árið sem var að líða.

Það sem er framundan í skólastarfinu er undirbúningur fyrir námsmat (í lok janúar) og "nýtt" lestarátak en 1.-7. bekkur tekur þátt í lestarátaki Ævars vísindamanns sem hófst núna 1. janúar og stendur til 1. mars. Ævar dregur út 5 vinningshafa eftir átakið og í verðlaun er að vera persóna í bók sem hann er að skrifa (átakið er á landsvísu). Eitt markmið Ævars með átakinu er að passa að lestarhestar deyji ekki út og við ætlum að nýta okkur það við að ná okkar markmiðum í lestri. Stærðfræðin og meiri vinna tengd henni mun einnig bætast við á öllum stigum bæði heima og í skólanum.

Gangi ykkur vel og munið að nýta tímann ykkar velWink

« 2019 »
« Júlí »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón