Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miðvikudagurinn 30. janúar 2013

Fyrirlestur með Hugó Þórissyni

Hugó Þórisson sálfræðingur (mynd sótt á dv.is)
Hugó Þórisson sálfræðingur (mynd sótt á dv.is)

Hugó Þórisson heldur fyrirlestur í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði 4. hæð fimmtudaginn 31. janúar kl. 20:00. Foreldrafélög grunnskólanna á norðanverðum Vestfjörðum bjóða upp á þennan skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur með Hugó Þórissyni sálfræðingi um samskipti foreldra og barna. Allir áhugasamir eru velkomnir, sama hvort þeir eigi börn á grunnskólaaldri eða ekki.

 

Foreldrafélög grunnskólanna í

Bolungarvík, Flateyri, Ísafirði, Suðureyri, Súðavík og Þingeyri.

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón