Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 11. október 2018

Fyrirlestur fyrir foreldra-kynfræðsla

Kjaftað um kynlíf
Kjaftað um kynlíf

Í kvöld fimmtudagskvöldið 11. október verður Sigga Dögg kynfræðingur með foreldrafræðslu í Grunnskólanum á Ísafirði (nánari staðsetning: danssalur G.Í.) kl. 20:00-21:30. Foreldrar nemenda í G.Þ. er velkomnir til að sækja fyrirlesturinn. Hér er hægt að fá nánari upplýsngar um fyrirlesturinn. Sigga Dögg mun hitta nemendur á elsta stigi í "litlu" skólunum hér á Þingeyri á morgun 12. október.

« 2023 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón