| þriðjudagurinn 21. október 2014

Fundur á miðvikudaginn kl 18:00

Á morgunn miðvikudag kl 18:00 verður haldinn fundur hér í skólanum með bæði leik- og grunnskólanum á Þingeyri. Mjög mikilvægt er að allir mæti. Margrét Halldórsdóttir sviðstjóri skóla- og tómstundarsviðs Ísafjarðarbæjar ætlar að kynna fyrir foreldrum stefnu sem Ísafjarðabær er að marka sér í námi barna okkar. Fyrirmyndin kemur frá Reykjanesbæ og erum við nú þegar byrjuð hér í skólanum. Jafnframt er lögð áhersla á að við gerum stefnuna að okkar og ætlum við að vinna okkur hægt og örugglega áfram að bættum námsárangri barna okkar.

 

Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á morgunn eru vinsamlegast beðnir um að láta umsjónarkennara vita.

 

Sjáumst hress og kát á mogunn

kveðja starfsfólk Grunnskólans á Þingeyir.

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón