Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | fimmtudagurinn 2. febrśar 2017

Febrśar er hjartamįnušurinn

Viš gerum hjartaš okkar m.a. sterkara meš žvķ aš vera duglega aš hreyfa okkur og leika śti.
Viš gerum hjartaš okkar m.a. sterkara meš žvķ aš vera duglega aš hreyfa okkur og leika śti.

Febrúar er hjartamánuðurinn og við í Grunnskólanum á Þingeyri ætlum að taka þátt í honum. Árið 2009 fór Ísland í samstarf með alþjóða hjartasamtökunum og GoRed verkefninu með megináherslu á konur og hjartasjúkdóma. Verkefnið hefur síðan þróast hjá okkur í gegnum árin og að þessu sinni er allur mánuðurinn undir, efnið óháð kyni og aldri því hjartaheilsa varðar alla.

Hjarta dagurinn okkar að þessu sinni er föstudagur 3. febrúar n.k. Nemendur og starfsfólk skólans er því hvatt til að mæta í rauðu og sýna þannig í verki að við eigum að hugsa vel um hjartað okkar.

« 2017 »
« Aprķl »
S M Ž M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón