| mi­vikudagurinn 11. marsá2020

Covid-19

Eins og hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni, þá hefur ansi skæð "flensa" verið að skekja heiminn. Við höfum eftir fremsta megni gert okkar til koma í veg fyrir smit hér í GÞ. M.a. er spritt sýnilegt og við erum farin að skammta matinn, þetta er eitt af þeim þáttum sem Landlæknir hefur bent á til að koma í veg fyrir smit. 

 

Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar af vef Heilsugæslunnar:

 

"Heimsfaraldur sjúkdóms sem engin lækning er til við og enginn hefur ónæmi fyrir, er alvarlegur. Ekki af því að í þessu tilviki sé sjúkdómurinn svo alvarlegur heldur vegna þess að svo margir geta veikst á sama tíma að það lami þjóðfélagið og geri okkur ókleift að sinna þeim 5% sem verða alvarlega veik. Þetta er ástæðan fyrir því að reynt er eftir fremsta megni að hefta útbreiðsluna og tefja hana."

 

Svo er ávallt gott að minna á mikilvægi handþvottar, með sápu og þið farið yfir það heima, rétt eins og við gerum hér í skólanum. 

 

Hér er jafnframt linkur á frétt á vefsíðu Stjórnarráðsins/Mennta- og menningarmálaráðuneytið. 

« 2024 »
« Febr˙ar »
S M Ů M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

K÷nnunin

Valdir tenglar

Vefumsjˇn