Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 8. apríl 2019

Árshátíđ G.Ţ.

Nemendur á elsta stigi sáu um auglýsingahönnun
Nemendur á elsta stigi sáu um auglýsingahönnun
1 af 4

Nú fer óðum að styttast í árshátíðina en nemendur hafa undanfarnar vikur verið að æfa leikrit um ævintýra strákinn Pétur Pan og félaga hans.

 

Frumsýning er kl. 10 fimmtudaginn 11. apríl og munu börn á leikskólanum Laufási koma fram og syngja. 

Seinni sýning er kl. 20 og munu nemendur í 8.-9. bekk vera með sjoppu í hléi.

Aðgangseyri er 2000 kr. fyrir 16 ára og eldri- frítt fyrir börn. Sýningin tekur um einá og hálfa klst.

 

Nemendur mæta í Félagsheimilið kl. 9 um morguninn og kl. 19 um kvöldið. Skólabíll sækir nemendur í sveitinni fyrir báðar sýningar, foreldrar beðnir um að sjá um heimferð eftir kvöldsýninguna (brottför frá Ketilseyri að morgni kl. 8:45 og að kvöldi kl. 18:45).

« 2022 »
« Maí »
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón