Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | miđvikudagurinn 16. mars 2016

Árshátíđ G.Ţ. 17. mars

Kóngur, drottning, prinsessa og prins koma m.a. fram í leikritinu Froskaprinsinn
Kóngur, drottning, prinsessa og prins koma m.a. fram í leikritinu Froskaprinsinn
1 af 3

Árshátíð G.Þ. 2016 verður fimmtudaginn 17. mars. Fyrri sýning verður kl. 10, Leikskólinn Laufás verður með atriði og boðið verður upp á ávexti í hléi. Seinni sýning verður kl. 20, elsta stig verður með sjoppu í hléi, ágóði rennur í ferðasjóð þeirra. 

Þemað í ár er ævintýri með dass af gríni og alvöru. Hvert stig er með "sitt" atriði og lögð er áhersla á að hafa gaman og vinna saman=gleði. Allir eru hjartanlega velkomnir. Aðgangseyri er 1500kr 16 ára og eldri 😀

Upplýsingar um mætingar nemenda senda umsjónakennarar í tölvupósti.

« 2022 »
« Júní »
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón