Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | mánudagurinn 6. apríl 2015

Allt tekur enda- líka páskafríiđ

G.Ţ. í páskabúning (myndin tekin á páskadag 2015)
G.Ţ. í páskabúning (myndin tekin á páskadag 2015)

Skóli hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. apríl. Vonum að allir hafi átt gott frí og hlaðið "batteríin" í fríinu ásamt því að borða mikið af súkkulaði og góðum mat. Hlökkum til að hittast og klára svo þessa tvo stuttu mánuði sem eftir eru af vorönninni (sjá skóladagatal). Nú fer vorið að koma og skemmtilegir viðburðir tengdir því nálgast.

« 2024 »
« Febrúar »
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón