Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | laugardagurinn 8. nóvember 2014

Haustönn lokið - Vetrarönn hefst

Á vetrarönn er gott að muna eftir hlýjum útifötum :)
Á vetrarönn er gott að muna eftir hlýjum útifötum :)
  • Haustönninni lauk núna föstudaginn 7. nóvember og vetrarönn hefst mánudaginn 10. nóvember.
  • Nemendur fá sent heim einkunnir og mat á haustönn mánudaginn 10. nóvember ásamt tímum í foreldraviðtöl.
  • Í viðtölunum verður farið yfir markmið haustannar með umsjónarkennurum og ný markmið sett fyrir vetrarönn. 
  • Vetrarönn lýkur 27. febrúar (sjá nánar skóladagatal)
  • Framundan er löng helgi, nemendur mæta EKKI í skóla föstudaginn 14. nóv og mánudaginn 17. nóv

 

 

Góða helgi

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            
Vefumsjón