Árshátíð Grunnskólans á Þingeyri 2012
Árshátíðarsýningar nemenda verða í Félagsheimilinu á Þingeyri
Fimmtudaginn 29. mars kl. 10.00 (morgunsýning)
Á morgunsýningu munu
börn af leikskólanum Laufási einnig skemmta.
Fimmtudaginn 29. mars kl. 19.30 (kvöldsýning)
Að vanda eru allir
velkomnir að koma og gleðjast með okkur J
Aðgangseyrir er kr. 600
fyrir 16 ára og eldri. Dagskráin tekur
u.þ.b. 2 klst.
Skólastjóri og kennarar