Erna Höskuldsdóttir Erna Höskuldsdóttir | föstudagurinn 28. október 2022

Upplifum ćvintýri saman - símalaus sunnudagur

Hvetjum nemendaráđ skólans til ađ standa fyrir símalausri féló og símalausum degi í skólanum.
Hvetjum nemendaráđ skólans til ađ standa fyrir símalausri féló og símalausum degi í skólanum.

Á sunnudaginn er dagurinn sem enginn hefur beðið eftir – símalausi dagurinn. Dagurinn er haldinn af Barnaheill og á honum er stungið upp á að bæði börn og fullorðnir eyði deginum með fjölskyldu og vinum, í raunheimi og leggi frá sér símana.

 

Við hvetjum alla til að taka þátt í þessari vitundarvakningu með  með því að setja mörk á skjánotkun bæði hjá þér og þínu barni. Fjölga samverustundum án snjalltækja og nýta æfingar og önnur úrræði til að auka vellíðan. Það eru rannsóknir sem gefa skýrar niðurstöður um fylgni á auknu einelti, kvíða og erfiðri hegðun barna sem eru of mikið í snjalltækjum. Gott að miða við að vera ekki í símanum meira en 2 klst. á dag.

 

Hér má sjá nánari upplýsingar um hvatninguna og afhverju við ættum að taka áskoruninni og hér má skrá sig til leiks og freista þess að vinna verðlaun og fá sendar hugmyndir um hvað er hægt að gera í stað skjáhorfs.

« 2023 »
« Desember »
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Könnunin

Valdir tenglar

Vefumsjón